Lögfræðistofa Inga Tryggva
, 311 Borgarnes
 • Verð: Hringið fyrir verð  
 • Verð á fm: Hringið fyrir verð  
 • Stærð: 16300 m2  
 • Tegund: Sumarhús 
 • Samtals Herbergi: 1  
 • Baðherbergi: 0  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 1  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Ingi Tryggvason
 • Lit ehf.
 • Sími : 860 2181
 • Skrifstofa : 437 1700
 • Netfang : ingi@lit.is

Arnarstapaland/Skáney, Borgarbyggð.

Landspilda 16.300 ferm., 14,4 ferm. sumarbústaður og lítill geymsluskúr. 
Landið er úr jörðinni Arnarstapa um 15 km vestan við Borgarnes og við þjóðveginn vestur á Snæfellsnes.
Á landspildunni er töluverður trjágróður og fallegt útsýni.

Húsið er úr timbri og er í einu rými svefnaðstaða og eldhúskrókur (ekki snyrting).
Loft og veggir er viðarklætt.
Þak lekur lítilsháttar og þarfnast því lagfæringar. 
Sólpallur er við húsið.

Rafmagn er komið á staðinn en ekki kalt vatn.

Óskað er eftir tilboðum í eignina sem er til afhendingar strax.

Nánari upplýsingar Ingi Tryggvason hrl. ingi@lit.is og s. 860 2181 

Kaupandi (einstaklingur) greiðir 0,8% af fasteignamati í stimpilgjald en lögaðilar 1,6%.  Lántökugjald skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.  Kaupandi greiðir ekki umsýslugjald til fasteignasölu.