Bjarkargata 450 Patreksfjörður

  • {{img.alt}} Bjarkargata  450 Patreksfjörður
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 19.900.000 

Sala
19.900.000 
Hæð
142 fm
5
Herbergi
4 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 2
Byggingarár 1952
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat 12.850.000 
Brunabótamat 38.300.000 

LIT ehf. kynnir:

Bjarkargata 8, Patreksfirði

Húsið er byggt 1952 og viðbygging frá 1974. Útveggir á eldri hlutanum eru einangraðir að innan og steinaðir að utan. Viðbygging er einangruð að innan en pússuð og máluð að utan. Valmaþak.

Íbúð á efri hæð 142,4 ferm. en fjórar íbúðir eru í húsinu. Íbúðin telst vera 30,79% í heildarhúsi og lóð.

Forstofa, stigi og stigapallur á efri hæð teppalagt.
Hol og gangur með plastparketi, skápur í holi.
Stór stofa með plastparketi.
Eldhús með plastparketi, ljós spónlögð innrétting og borðkrókur.
Fjögur herbergi með plastparketi, skápur í þremur þeirra.
Baðherbergi allt flísalagt, ljós skápur, sturta og baðkar saman.
Geymsla á stigapalli.

Sér geymsla, sameiginleg geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara.

Gluggar gamlir en gler hefur verið endurnýjað að hluta til. Þakjárn frá 2011.
Þarf að fara í viðgerðir utanhúss og mála.

Til afhendingar strax.

Nánari upplýsingar Ingi Tryggvason lögmaður ingi@lit.is og s. 860 2181

Skv. lögum um fasteignakaup er skoðunarskylda kaupanda rík og því er lögð áhersla á það að hugsanlegir kaupendur skoði eignina rækilega áður en af kaupum verður og með fagmanni telji kaupandi ástæðu til þess.

Kaupandi (einstaklingur) greiðir 0,8% (0,4% ef fyrsta íbúðareign) en lögaðilar 1,6% af fasteignamati í stimpilgjald kaupsamnings. Þinglýsingargjald er 2.500 kr. af hverju skjali. Lántökugjald skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar. Kaupandi greiðir ekki umsýslugjald til fasteignasölu.

Götusýn er ekki í boði á þessum stað